Val á Jólahúsi ársins 2024 í Húnabyggð

Sú hefð hefur skapast á Húnahorninu í desember að velja Jólahús ársins í Húnabyggð. Um er að ræða samkeppni eða jólaleik um fallega jólaskreytt hús, hvort sem það er íbúðahús eða fyrirtækjahús. Samkeppnin um Jólahúsið 2024 verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Þetta er í 23. sinn sem Húnahornið stendur fyrir vali á Jólahúsi ársins. Valið stendur til miðnættis á annan í jólum 26. desember nk. og verða úrslit gerð kunn degi síðar.

Never submit sensitive information such as passwords. Report abuse
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
Create online forms and surveys