Dagskrá
9:30-10:00 Skráning og kaffi bíður á borðum
10:00-10:30 Opnun og umræður
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra
10:30-11:15 Addressing Labour Exploitation in the Nordic Countries: What Are the Differences and Why is Finland Ahead of the Rest?
Natalia Ollus, forstöðukona HEUNI, evrópskrar rannsóknarstofnunar sem starfar undir finnska dómsmálráðuneytinu
11:15-11:45 Hvernig komum við í veg fyrir vinnumansal? Pallborð
Natalia Ollus, forstöðukona HEUNI
Maj-Britt Hjördís Briem, lögmaður á vinnumarkaðssviði SA
Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á skrifstofu ASÍ
Heimir Guðmundsson, sviðsstjóri vinnuverndar, Vinnueftirliti ríkisins
11:45-12:15 Siðferðisleg ábyrgð samfélagsins í stóru samhengi
Henry Alexander Henrysson, heimspekingur
12:15-13:15 Hádegisverður
13:15-14:15 Málstofur I
Er vinnumansal fylgisfiskur fólksflutninga? Innflytjendur og inngilding
Málstofustjóri: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
- Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og inngildingu, ASÍ
- Hallfríður Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Mirru, fræðslu- og rannsóknarseturs
- Sandra Björk Bjarkadóttir, mannauðs- og jafnréttissérfræðingur, Samkaup
- Sabine Leskopf, borgarfulltrúi, Reykjavíkurborg
Ábyrgð fyrirtækja í virðiskeðjunni
Málstofustjóri: Heiðrún Björk Gísladóttir
- Andri Reyr Haraldsson, formaður Félags íslenskra rafvirkja
- Gunnar S. Magnússon, yfirmaður sjálfbærni og loftlagsmála hjá Deloitte á Íslandi
- Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs, Samtökum iðnaðarins
Eftirlit á vinnumarkaði - framkvæmd og reynsla í nútíð og framtíð
Málstofustjóri: Benóný Harðarson
- Adam Kári Helgason, eftirlitsfulltrúi hjá Húsi fagfélaganna
- Axel Ólafur Pétursson, sérfræðingur á sviði vinnuverndar, Vinnueftirliti ríkisins
- Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA
- Tania D. Ellifson, verkefnisstjóri atvinnuréttinda hjá Vinnumálastofnun
14:15-14:30 Kaffihlé
14:30-15:30 Málstofur II
Vernd og þjónusta við þolendur vinnumansals
Málstofustjóri: Björg Bjarnadóttir
- Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, verkefnastjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar
- Gundega Jaunlinina, varaformaður Verkalýðsfélagsins Hlífar
- Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Rannsókn og saksókn vinnumansalsmála
Málstofustjóri: Mirabela Blaga
- Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum
- Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
- Natalia Ollus, forstöðukona HEUNI
- Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdarstjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands
- Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Hver má vinna á Íslandi? Kostir og gallar við núverandi löggjöf um atvinnuleyfi
Málstofustjóri: María Guðjónsdóttir
- Bryndís Axelsdóttir, lögfræðingur og deildarstjóri atvinnuréttinda erlendra starfsmanna
- Halldór Oddsson, sviðsstjóri lögfræði- og vinnumarkaðssviðs ASÍ
- Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
- Lilja Björk Guðmunsdóttir, yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins
15:30 Ráðstefnulok